Samstarfsverkefni |
Íslenski Jarðskjálftamælabankinn | Samstarfsverkefni Veðurstofu Íslands,
Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, og Íslenskra Orkurannsókna.
Styrkt af RANNÍS, Viðlagatryggingu, Landsvirkjun og Orkuveitu
Reykjavíkur. Tilgangur verkefnisins er að koma á fót færanlegum
jarðskjálftamælabanka á Íslandi til notkunar í
jarðskjálftarannsóknum. Verkefnið hófst í janúar 1999. Stjórnandi: Kristín S. Vogfjörð (VÍ) Meðstjórnendur: Sigvaldi Thordarson (ÍSOR), Ólafur Guðmundsson (HÍ). |
Samstarfsverkefni sem er lokið | |
Síðast uppfært 29.06.2011 |