Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Færslur á GPS stöð SOHO miðað við REYK sem fall af tíma

Færslur á SOHO

Færslur á Sólheimaheiði (SOHO) í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki. Mælipunktar með mikilli óvissu eða sem sýna mikil vik frá hallatölu bestu línu í gegnum safnið hafa verið fjarlægðir af myndinni. Athugið að þessar upplýsingar eru frumniðurstöður og gætu því breyst. Loftnetshlíf var komið fyrir á degi 309 (sýnt með lóðréttri strikalínu). Þrístikla var lagfærð á degi 311. Loftnetshæðin hækkaði um 1.3 mm við þá breytingu.


Síðast breytt: 10/20/2016 13:16:24
(thora@vedur.is)