Veđurstofa Íslands
Jarđeđlissviđ

Eldgos í Vatnajökli desember 1998

Jarđskjálftahrina hófst í Grímsvötnum í ađfaranótt 18. desember um kl. 3:30. Kringum 9:20 minnkar skjálftavirknin og stöđugur órói verđur eins og sjá má á myndunum sem sýna mćlingar á Skrokköldu á Sprengisandi og Kálfafelli í Fljótshverfi.

Neđar á síđunni eru ýmsir tenglar á gossíđur en hér gefur ađ líta óróamyndir frá upphafi goss fram til áramóta.

Ţar sem gosiđ er löngu hćtt og skjálftamćlarnir sýna ýmislegt annađ en óróa tengdan eldgosi er uppfćrslu ţessarar síđu hćtt ađ sinni. Myndirnar hér ađ neđan sýna óróann frá ţví gosiđ var í andarslitrunum til 12. janúar.

Kort er sýnir afstöđu ţeirra jarđskjálftamćla Veđurstofunnar sem nćstir eru gosinu.

Skjálftar og órói 17. til 23. desember

Órói á nokkrum mćlum 23. desember.

Upptök jarđskjálfta nćrri Grímsvötnum 22. desember 1998.

Engir jarđskjálftar hafa veriđ stađsettir í nágrenni Grímsvatna
frá 20. og 21. desember en gosórói kemur í hviđum eins og sjá má á ţessum myndum:

21. desember

20. desember

Upptök jarđskjálfta nćrri Grímsvötnum 19. desember 1998.

Upptök jarđskjálfta nćrri Grímsvötnum 17. og 18. desember 1998.

Órói á nokkrum mćlistö đva Veđurstofunnar 17. og 18. desember.

Ýmsar tengingar á gossíđur hér og ţar

Á Veđurstofunni eru mćldar eldingar.
Allnokkuđ verđur af ţeim í grennd viđ gosstöđvar.

 

Gosmökkurinn kl 14:10 ţann 18. desember.