Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
Jarðskjálftahrina hófst í Grímsvötnum í aðfaranótt 18. desember um kl. 3:30. Kringum 9:20 minnkar skjálftavirknin og stöðugur órói verður eins og sjá má á myndunum sem sýna mælingar á Skrokköldu á Sprengisandi og Kálfafelli í Fljótshverfi.
Neðar á síðunni eru ýmsir tenglar á gossíður en hér gefur að líta óróamyndir frá upphafi goss fram til áramóta.
Þar sem gosið er löngu hætt og skjálftamælarnir sýna ýmislegt annað en óróa tengdan eldgosi er uppfærslu þessarar síðu hætt að sinni. Myndirnar hér að neðan sýna óróann frá því gosið var í andarslitrunum til 12. janúar.
Kort er sýnir afstöðu þeirra jarðskjálftamæla Veðurstofunnar sem næstir eru gosinu.
Órói á nokkrum mælum 23. desember.
Upptök jarðskjálfta nærri Grímsvötnum 22. desember 1998.
Engir jarðskjálftar hafa verið staðsettir í nágrenni Grímsvatna
frá 20. og 21. desember en gosórói kemur í hviðum eins og sjá má á þessum
myndum:
Upptök jarðskjálfta nærri Grímsvötnum 19. desember 1998.
Upptök jarðskjálfta nærri Grímsvötnum 17. og 18. desember 1998.
Órói á nokkrum mælistö ðva Veðurstofunnar 17. og 18. desember.
Á Veðurstofunni eru mældar
eldingar.
Allnokkuð verður af þeim í grennd við gosstöðvar.
Gosmökkurinn kl 14:10 þann 18. desember.