Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Færslur á GPS stöð HLID miðað við REYK sem fall af tíma

Færslur á HLID

Færslur á Hlíðardalsskóla (HLID) í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki. Mælipunktar með mikilli óvissu hafa ekki verið fjarlægðir af myndinni. Athugið að þessar upplýsingar eru frumniðurstöður og gætu því breyst.
Loftnetshlíf var komið fyrir á degi 235 (sýnt með lóðréttri strikalínu). Miklar færslur í norður og austur eftir dag 341 (lóðrétt strik) eru vegna snjóa á loftneti. Mælingum á stöðinni í Hlíðardalsskóla var hætt frá 15. mars, 2000 til 21. júní, 2000.


(gps@vedur.is)