Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Færslur á GPS stöð HVER miðað við REYK sem fall af tíma

Færslur á HVER

Færslur á Hveragerði (HVER) í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki. Mælipunktar með mikilli óvissu hafa ekki verið fjarlægðir af myndinni. Athugið að þessar upplýsingar eru frumniðurstöður og gætu því breyst.
Loftnetshlíf var fyrst komið fyrir á degi 221. Hlífin var tekin af á degi 309 og aftur komið fyrir á degi 328. Þessar dagsetningar eru sýndar með lóðréttum strikalínum.


(gps@vedur.is)