Veğurstofa Íslands
Jarğeğlissviğ |
---|
Færslur á viğmiğunarpunktinum á Ísakoti (ISAK) í austur, norğur og lóğréttum hnitum (í millimetrum)
miğağ viğ ağ stöğin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.
Grænir og svartir punktar eru ættağir úr mismunandi úrvinnsluağferğum sem
eiga ağ gefa svipağar niğurstöğur. Rauğir punktar sına vegin meğaltöl hvers
klasa og rauğu láréttu línurnar sına tímann sem jarğskjálftarnir tveir
í júní 2000 urğu. Athuga ber ağ mismunandi tæki voru notağar viğ mælingarnar
og şağ kann ağ hafa áhrif á niğurstöğur.
Í janúar 2002 var stöğinni breytt i samfellda stöğ. Skoğa má tilsvarandi
línurit şar sem gögn frá samfelldu stöğinni eru notuğ.