![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
Færslur á viðmiðunarpunktinum á Ísakoti (ISAK) í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum)
miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.
Grænir og svartir punktar eru ættaðir úr mismunandi úrvinnsluaðferðum sem
eiga að gefa svipaðar niðurstöður. Rauðir punktar sýna vegin meðaltöl hvers
klasa og rauðu láréttu línurnar sýna tímann sem jarðskjálftarnir tveir
í júní 2000 urðu. Athuga ber að mismunandi tæki voru notaðar við mælingarnar
og það kann að hafa áhrif á niðurstöður.
Í janúar 2002 var stöðinni breytt i samfellda stöð. Skoða má tilsvarandi
línurit þar sem gögn frá samfelldu stöðinni eru notuð.