Veğurstofa Íslands
Jarğeğlissviğ

Tímaröğ hreyfinga ISGPS stöğvar GOLA miğağ viğ REYK

Færslur á GOLA

Hreyfingar á GOLA miğağ viğ REYK sem fall af tíma. Á lóğréttu ásunum eru færslurnar í millimetrum, en á lárétta kvarğanum er tími sındur í dögum frá síğustu áramótum. Hver svartur punktur táknar niğurstöğu úrvinnslu úr 24 tímum af gögnum meğ endanlegum gervitunglabrautum (şağ nákvæmasta sem fæst) meğ 1 sigma óvissum. Grænir şríhyrningar tákna niğurstöğur sjálfvirkrar úrvinnslu meğ spábrautum og eru ekki eins áreiğanlegar niğurstöğur og svörtu punktarnir. Rauğir şríhyrningar sına niğurstöğur úr úrvinnslu gagna gærdagsins. Ef engir rauğir şríhyrningar eru á grafinu şá hafa engin gögn komiğ inn, úrvinnsla mistekist, eğa punkturinn liggur utan skala grafsins. Myndin er uppfærğ sjálfvirkt einu sinni á dag.
Athugiğ ağ şetta eru ekki lokaniğurstöğur.


Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is)