![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
Hreyfingar á HLID miðað við REYK sem fall af tíma. Á lóðréttu ásunum eru færslurnar í
millimetrum, en á lárétta kvarðanum er tími sýndur í dögum frá síðustu
áramótum. Hver svartur punktur táknar niðurstöðu úrvinnslu úr 24 tímum
af gögnum með endanlegum gervitunglabrautum (það nákvæmasta sem fæst) með
1 sigma óvissum.
Grænir þríhyrningar tákna niðurstöður sjálfvirkrar úrvinnslu með
spábrautum og eru ekki eins áreiðanlegar niðurstöður og svörtu punktarnir.
Rauðir þríhyrningar sýna niðurstöður úr úrvinnslu gagna gærdagsins. Ef engir rauðir
þríhyrningar eru á grafinu þá hafa engin gögn komið inn, úrvinnsla mistekist, eða
punkturinn liggur utan skala grafsins.
Myndin er uppfærð sjálfvirkt einu sinni á dag.
Athugið að þetta eru ekki lokaniðurstöður.