Veðurstofa Íslands
Eðlisfræðisvið


Færslur allra nýrra (aðgangsstýrðra) ISGPS stöðva miðað við REYK (niðurstöður fengnar með CODE spábrautum)


Færslur í austur, norður og upp eru skilgreindar jákvæðar. Svörtu punktarnir eru niðurstöður úr 24 tímum af gögnum fengnar með að nota lokaútgáfur gervitunglabrauta. Grænir þríhyrningar tákna niðurstöður sjálfvirkrar úrvinnslu með spábrautum og eru ekki eins áreiðanlegar niðurstöður og svörtu punktarnir. Rauðir þríhyrningar sýna niðurstöður úr úrvinnslu gagna gærdagsins.
Myndirnar eru uppfærðar sjálfvirkt einu sinni á dag.
Færslur á NYLA
Færslur á KRIV
Færslur á KALT
Færslur á SAUR
Færslur á HAUD
Færslur á BUDH
Færslur á MYVA
Færslur á GRAN
Færslur á SAVI
Færslur á HEDI
Færslur á GAKE
Færslur á KOSK


Umsjón: Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is)