Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Spábrautir

Við úrvinnslu GPS gagna er nákvæmni niðurstaðna háð því hversu vel brautir GPS gervitunglanna eru þekktar. Gervitunglin senda út upplýsingar um staðsetningu sína í rauntíma, en þær staðsetningar eru ónákvæmar (um 3m RMS).
Þær spábrautir (e. predicted orbits) sem við notum eru fengnar frá CODE (Center for Orbit Determination in Europe) og hafa nákvæmni upp á um 0.20m RMS.


Síðast uppfært í ágúst 2000 Benedikt Gunnar Ofeigsson