Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
Færslur á Þorvaldseyri (THEY) í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki. Mælipunktar með mikilli óvissu hafa ekki verið fjarlægðir af myndinni. Athugið að þessar upplýsingar eru frumniðurstöður og gætu því breyst. Gögn frá THEY eru ekki send sjálfvirkt til Veðurstofu Íslands.