| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Færslur allra ISGPS stöðva miðað við REYK
Færslur í austur, norður og upp eru skilgreindar jákvæðar. Svörtu punktarnir eru
niðurstöður úr 24 tímum af gögnum fengnar með að nota lokaútgáfur gervitunglabrauta.
Myndirnar eru uppfærðar á u.þ.b. viku fresti.
Benedikt Gunnar Ofeigsson(gps@vedur.is)