![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
Færslur á Vogsósum (VOGS) í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum) miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki. Mælipunktar með mikilli óvissu hafa ekki verið fjarlægðir af myndinni. Athugið að þessar upplýsingar eru frumniðurstöður og gætu því breyst. Loftnetshlíf var komið fyrir á degi 328 (sýnt með lóðréttri strikalínu).