![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
Færslur á Vogsósum (VOGS) í austur, norður og lóðréttum hnitum (í millimetrum)
miðað við að stöðin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki.
Mælipunktar með mikilli óvissu eða sem sýna mikil vik frá hallatölu
bestu línu í gegnum safnið hafa verið fjarlægðir af myndinni.
Athugið að þessar upplýsingar eru frumniðurstöður
og gætu því breyst.
Loftnetshlíf var fyrst komið fyrir á degi 221.
Hlífin var tekin af á degi 309 og aftur komið fyrir á degi 328. Þessar
dagsetningar eru sýndar með lóðréttum strikalínum.