Mynd 2. Ţenslubreytingar 26. febrúar 2000. Ferlar frá mismunandi stöđvum sýndir í eftirfarandi litum: Búrfell dökkblár,
Saurbćr blár, Skálholt rauđur, Geldingaá gulur, Stórólfhvoll fjólublár, Hella ljósblár.

Ţensla bergs (rúmmálsaukning) viđ mćli er upp á línuritunum. Einingin nanóstrein táknar hlutfallslega rúmmálsbreytingu
upp á 10e-9 (hlutfall breytingar og upphaflegs rúmmáls).

Kristján Ágústsson