Jarðskjálftar við Kleifarvatn 2.febrúar 2000

Jarðskjálftar við Kleifarvatn

Nú stendur yfir jarðskjálftahrina við suðurenda Kleifarvatns. Fylgist með á skjálftasíðu jarðeðlissviðs. Græna stjarnan táknar skjálfta stærri en 3 á Richterskvarða. Þessi stjarna stendur fyrir skjálfta sem var 3.2 á Richter og átti sér stað klukkan 11:14 ( 2.febrúar 2000).