Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið


Mýrdalsjökull

Kort sem sýnir uppskiptingu svæðanna A-Mýrdalsjökull, V-Mýrdalsjökull, Eyjafjallajökull og Torfajökull. Svartir þríhyrningar tákna SIL jarðskjálftastö ðvar og svartir hringir tákna þenslumælastöðvar (strain mæla). Rauðir hringir tákna upptök jarðskjálfta á árinu 1999 (01.01. - 19.10. 1999).


kristinj@vedur.is