 |
Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið
|
Myndirnar sýna óróa fyrir 3 tíðnibil. Sýnd eru meðaltöl fyrir hverjar 5 mínútur
Órói á bilinu 0,5 - 1 Hz er teiknaður með rauðum lit, órói á bilinu 1 - 2 Hz
er teiknaður með bláum og með brúnum lit er sýndur órói á bilinu 2 - 4 Hz.
Jarðskjálftar eru hreinsaðir út með þeim hætti að ef eitt gildi er verulega
frábrugðið gildunum á undan og eftir er því fleygt en í stað þess notað
meðaltal gildanna á undan og eftir.

Síðast breytt: 10/20/2016 11:27:23
kristinj@vedur.is