Jarðskjálftamælabankinn Loki

 

 

   Reglur bankans Umsóknarferli

Umsóknareyðublað

Tækjaeign

Gjaldskrá Bilanaskrá    

             

Jarðskjálftamælabankinn Loki er tækjabanki sem á og leigir út færanlega jarðskjálftamæla, til vísindarannsókna, til eigenda sinna og samstarfsaðila þeirra.. Hann er í eigu Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR).

Yfirumsjónarmaður mælabankans er Kristín S. Vogfjörð (vogfjord hjá vedur.is) og starfsmaður bankans er Sigþrúður Ármannsdóttir (sissu hjá vedur.is).

 RANNÍS er aðalstyrktaraðili jarðskjálftamælabankans en einnig styrkja Orkuveita Reykjavíkur, Landsvirkjun og Viðlagatrygging Íslands bankann.