







Á þessarri vöktunarsíðu eru birt gögn frá Ljósleiðaravaka VÍ sem vaktar aflögun í ljósleiðara sem liggur frá Ásbrú að Þorlákshöfn. Gögnin sem birt eru á grafinu sýna einungis þann hluta ljósleiðarans sem liggur rétt vestan við Grindavík að Krýsuvík. Á kortinu má sjá merkingar sem samsvara X-ásnum á grafinu. Þar sést að Grindavík er við Channel 3500 og þar er alltaf suð í gögnunum. Með samanburði við fyrri kvikuhlaup og eldgos sést að fyrstu merki sjást í kringum channel 4000.