Smellið á rauðu ferningana til að sjá óróagröfin
Rauðu ferningarnir tákna jarðskjálftamæla Veðurstofu Íslands. Smellið
á þá til að sjá hreyfingu (óróa) á viðkomandi stöð. Gröfin sýna meðaltals lóðréttahreyfingu skjálftamælis
á mínútu á þremur mismunandi tíðnibilum (Hz). Lóðrétti kvarðinn táknar breytingu á útslagi. Margt getur orsakað
hreyfinguna. Algengasta orsökin er veður, brim
og umferð, en einnig má stundum sjá gosóróa og jökulhlaup. Jarðskjálftar koma fram sem stakir toppar. Eldgos
eins og Heklugosið 2000 koma mjög skýrt fram.
Einnig er hægt að sjá óróagröf fyrir allar stöðvarnar á einni síðu hér
|