Radarmyndir frá Veðurstofu Íslands, í tengslum við eldgos í Grímsvötnum

Myndirnar eru uppfærðar á 5 mínútna fresti.  Tíminn sést efst í hægra horni myndanna.

Athugið listann hægra megin við myndinar.  Efst í honum  stendur ýmist (á aðeins við um efri myndina) Scan R : 240 km eða
Scan R : 480 km. 
Þetta segir til um hversu stór geirinn er sem radarinn er að skoða hverju sinni, neðri myndin sýnir alltaf 480 km.
Athugið að hæðarkvarðarnir eru ekki á sömu stöðum á myndunum.  Á efri myndinni eru það tölurnar 4.0-16.0 og eiga við myndirnar
fyrir ofan og hægra megin við Íslandsmyndina.  Á neðri myndinni er það litakvarðinn sem sýnir hæðina.
Vegna kúlulögunar jarðarinnar kemur gosmökkurinn ekki fram á radarmyndunum, fyrr en hann er kominn upp í um 7-8 km hæð.

Myndir frá upphafi gossins sýna vel gosmökkinn