Next: Hofsjökull
Up: Svæði
Previous: Borgarfjörður
  Contents
Mynd 1:
Myndin sýnir upptök jarðskjálfta á tímabilinu 01.07.1991 til 31.12.2000.
Skjálftar eru táknaðir með hringjum og fer stærð hringjanna eftir stærð skjálftanna.
Valdir hafa verið úr þeir skjálftar sem hafa mælst á a.m.k. 4 stöðvum og hafa a.m.k. 5 fasa.
Einnig er gerð sú krafa að staðalfrávik í láréttri staðsetningu sé minni en 3 km og
staðalfrávik í lóðréttri staðsetningu sé minni en 10 km.
|
Mynd 2:
Uppsafnaður fjöldi skjálfta sem fall af stærð fyrir tvö mismunandi tímabil.
|
Mynd 3:
Hlaupandi b-gildi sem fall af tíma fyrir tvær mismunandi lágmarksstærðir.
|
Mynd 4:
Uppsafnaður fjöldi skjálfta sem fall af tíma fyrir tvær mismunandi lágmarksstærðir.
|
Mynd 5:
Uppsöfnuð streinútlausn allra mældra skjálfta sem fall af tíma.
|
Mynd 6:
Tíðnidreifing allra mældra skjálfta eftir dýpi.
|
Mynd 7:
Á þremur efri myndunum er sýndur fjöldi skjálfta sem fall af
staðalfráviki í breidd, lengd og dýpi.
Neðsta myndin sýnir fjölda skjálfta sem fall af fjölda þeirra fasa
sem notaðir eru við staðsetningu þeirra.
|
Next: Hofsjökull
Up: Svæði
Previous: Borgarfjörður
  Contents
Gunnar Gudmundsson
2001-02-21