Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

SIL - kerfið

SIL-kerfið er sjálfvirkt jarðskjálftamælakerfi, sem safnar gögnum, nemur staðsetur og skráir jarðskjálfta, reiknar brotlausnir skjálfta og sendir út viðvaranir. Það samanstendur af mælitækjum, tölvum og hugbúnaði. Kerfið er afrakstur norræns verkefnis, sem var undirbúið og unnið á árunum 1986-1995.