Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 960624 - 960630, vika 26

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]


Til að prenta kortið má nota postscript

Vikan hefur verið mjög fjörug. Virkni var víða um land bæði norðan lands og sunnan. Mest bar á smáskjálftahrinum við Flatey, fyrir mynni Eyjafjarðar og á Suðurlandsundirlendinu. Engir stórir skjálftar voru í þessum hrinum, og flestir mjög litlir.

Þórunn Skaftadóttir