<þ> <þ>Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 960722 - 960728, vika 30

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]


Til að prenta kortið má nota postscript

Allnokkur virkni var i upphafi vikunnar en for minnkandi er a hana leid.

Suðurland

Allmargir skjalftar urdu i vestanverdu Olfusinu, en faestir voru þeir storir. Minna var titt nordan Hveragerdis og i Henglinum. Allnokrir skjalftar attu upptok sin i Myrdalsjokli, sa staersti 2,5 stig.

Miðhálendið

Þrír skjalftar, 2,2-2,8 stig attu upptok sin i Dyngjufjollum a sjo minutna timabili þann 28.

Norðurland

Aframhaldnadi, en mjog minnkandi virkni i Oxarfirdi, VNV af Kopaskeri. Strjalingur af skjalftum vidar fyrir Nordurlandi.

Barði Þorkelsson