Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 960729 - 960804, vika 31

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]


Til að prenta kortið má nota postscript

Skjálftavirkni í vikunni var lítil, sérstaklega á Suðurlandi. Staðsettir skjálftar voru 154.

Stærstu skjálftarnir voru sunnan Herðubreiðar, í Mýrdalsjökli, í Hofsjökli, austan Grímsyjar og í Öxarfirði. Einnig voru skjálftar í vestanverðum Langjökli og nærri Svartsengi.

Virkni á Suðurlandi var mest á belti milli Þorlákshafnar og Þingvallavatns, en þar urðu allmargir litlir skjálftar.

Einar Kjartansson