Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 960909 - 960915, vika 37

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]


Til að prenta kortið má nota postscript

Skjálftavirkni í vkunni var lítil, staðsettir skjálftar voru 146. Stærstu skjálftarnir urðu í Mýrdalsjökli, bæði undir miðjum jöklinum og undir Goðalandsjökli. Einnig voru skjálftar stærri en 2 við Krísuvík á laugardeginum og við Herðubreið. Nokkur virkni var norður af mynni Eyjafjarðar.

Einar Kjartansson