Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið
Jarðskjálftar 960916 - 960922, vika 38
[Skjálftalisti]
[Fyrri vika]
[Næsta vika]
[Aðrar vikur]
[Jarðeðlissvið]
Til að prenta kortið má nota
postscript
Suðurland
Á Hengils- Hellisheiðarsvæði er mjög dreifð virkni. Athyglisverðir eru nokkrir skjálftar við Geitafell.
Norðurland
Virkni mest á Húsavíkur- og Grímseyjar misgengjum en jafnframt virkni á Skjálfanda milli misgengjanna. Atburðir við Ólafsfjörð eru sprengingar.
Kristján Ágústsson