Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 960923 - 960929, vika 39

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]


PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls voru 166 atburðir skráðir í vikunni, þar af ein sprenging.

Suðurland

Hengilssvæðið var enn á hreyfingu og líka Holtin. Nokkrir skjálftar voru í Krísuvík þann 26. Einn skjálfti mældist í botni Hvalfjarðar og einn við Þingvallavatn.

Norðurland

Tveir skjálftar mældust á Tröllaskaga, sá stærri var 2.0.

Hálendið

Nokkrir skjálftar voru í Mýrdalsjökli, flestir þann 23., þar með talinn sá stærsti (2.75). Nokkrir litlir mældust á Hveravöllum, einn nálægt Herðubreið og einn á Eyvindarstaðarheiði norðan við Hofsjökul.

Bárðarbunga

Sjá næstu viku.

Margrét Ásgeirsdóttir