Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 961104 - 961110, vika 45

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Suðurland

Virkni mest í Hengli og á Hellisheiði. Einnig er athyglisverð lína frá frá Hestfjalli suður með Þjórsá. Þá eru nokkrir skjálftar í vestanverðum Mýrdalsjökli og við Hrafntinnusker.

Norðurland

Hreyfing á flestum brotalínum.

Hálendið

Auk atburða norðan við Grímsvötn og Tungnafellsjökul heldur virkni áfram við Herðubreið og Herðubreiðartögl. Brotlausnir fyrir þessa skjálfta eru ekki góðar en bráðabirgðaniðurstöður benda til að þetta séu sniðgengisskjálftar og ás mestu þrýstispennu sé N-S lægur.

Kristján Ágústsson