![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Skjálftavirkni í vikunni var fremur lítl. Þú varð skjálftahrina í sunnanverðu Ölfusi á þriðjudag. Staðsettir skjálftar voru 129.
Nokkrir skjálftar mældust í Vatnajökli, flestir nærri gosstöðvunum en einnig mældist einn skálfti norðan Esjufjalla og einn norðan Tungnafellsjökluls. Stærstu skjálftarnir í Vatnajökli voru yfir 3 að stærð.
Nokkrir skjálftar mældust í vestanverðum Mýrdalsjökli. Ennfremur mældist einn skjálfti djúpt undir Surtsey.
Í fyrri viku urðu einnig sjálftar undir Surtsey og norðan Esjufalla.