Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 970120 - 970126, vika 04

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Suðurland

Þann 17. janúar hófst jarðskjálfta hrina með upptök rétt sunnan Borgarhóla á Mosfellsheiði. Flestir skjálftar sem staðsettir voru í vikunni eiga upptök á litlu svæði nærri Eiturhól, rétt norðan hitaveituæðar frá Nesjavjöllum.

Í vikunni urðu einnig skjálftar rétt vestan Hveragerðis, sá stærsti á sunnududeginum, var 2.3 að stærð. Einn skjálfti mældist í Vatnafjöllum.

Norðurland

Sjálftavirkni var lítil á Norðulandi í vikunni.

Hálendið

Skjálftavirkni í Vatnajökli var sviðuð í vikunni og verið hefur undanfarna mánuði, stærsti skjálftinn þar var nærri 3 að stærð og átti upptök sín nærri eystri Skaftárkatlinum. Einnig urðu nokkrir skjálftar í Þórisjökli.

Einar Kjartansson