Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 970224 - 970302, vika 09

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Þessi vika var yfirfarin í lok nóvember 1999 og nokkrir skjálftar endurstaðsettir. Einnig var bætt við sérkortum af landshlutum.

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls voru 235 atburðir skráðir í vikunni.

Suðurland

Þónokkrir skjálftar voru á Hengilsvæðinu og nokkrir líka í Holtunum. Kleifarvatn hélt áfram að skjálfa en stærsti skjálftinn (1.9) varð 25. febrúar. Einn skjálfti, rétt rúmlega 1 á Richter, varð skammt SW af Reykjanesi. Þrír skjáftar, sá stærsti um 3.8 á Richter, urðu á Reykjaneshrygg rúmlega 100 km frá landi.

Norðurland

Hrinan í Öxarfirði heldur áfram en önnur lítil byrjar í vestanverðum Skjálfanda. Einn skjálfti mældist norðan við Mývatn og athygli vakti lítill skjálfti á Tröllaskaga.

Hálendið

Tveir skjálftar mældust í Þórisjökli og einn í Mýrdalsjökli.

Margrét Ásgeirsdóttir