Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 970310 - 970316, vika 11

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Virkni fremur lítil og jöfni alla vikuna.

Suðurland

Virkni mest bundin við Hengil og Trölladyngju. Atburður með stærð 2.2 átti sér stað þann 16. nálægt ármótum Brúarár og Hvítár.

Norðurland

Hrinan norðan Grímseyjar sem hófst þann 9. hélt áfram fram eftir degi þess 10. Þann 13. var snörp smáskjálftahrina í Öxarfirði rétt sunnan Kópaskers.

Hálendið

Nokkrir skjálftar milli Hamarsins og Grímsvatna.

Kristján Ágústsson