Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 970505 - 970511, vika 19

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Suðurland

Tiltölulega rólegt var á Suðurlandi þótt segja megi að hrinan á Hengilssvæðinu haldi áfram, en mjög rólega. Athyglisverðir eru skjálftar vestarlega á og úti fyrir Reykjanesskaga.

Norðurland

Fimmtudaginn 11. hófust skjálftar á Öxarfirði, flestallir minni en 2.

Hálendið

Skjálftar á Vatnajökulssvæðinu voru einkanlega við Skaftárkatla, fremur vestarlega á því svæði. Það sem vekur ekki síður athygli eru skjálftar í Öræfajökli, eða norðan í honum.

Ragnar Stefánsson