Jarðskjálftar á Hengilssvæðinu vikuna 11.4.-18.5.1997. Vegir eru teiknaðir í svörtu, sprungur og misgengi eru fjólublá.