Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 970623 - 970629, vika 26

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Suðurland

Skjáftavirkni fór að aukast í Hengli upp úr hádegi þess 23. og var mjög mikil fram að hádegi þess 24. Þann 24. mældust um 250 atburðir en aðra daga voru þerir milli 100 og 200. Einstakir stórir atburðir urðu: 27. kl. 10:13 ml 2.7 og 28. kl. 23:28 ml 2.9. Atburðir við Sultartanga og Grindavík eru spengingar.

Norðurland

Hálendið

Páll Halldórsson