![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Vikan var fremur róleg fram að hrinu sem hófst kl. 15:38 þann 20. Mest virkni var (og er 22.) á um 20 km langri spildu á Húsavíkur-Flateyjar brotabeltinu 10-15 km NNV af Gjögri. Stærð tveggja stærstu atburðanna er 4.9-5.0 á Richter. ÚRVINNSLU ER EKKI LOKIÐ.