Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 970922 - 970928, vika 39

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Suðurland

Nokkuð var um skjálfta í Ölfusinu, svo og í Mýrdalsjökli vestanverðum, þar sem stærsti skjálftinn var 2.7 stig á Richter.

Norðurland

Hrina sem hófst í fyrri viku fyrir mynni Eyjafjarðar, hélt áfram, en dró úr er á leið vikuna.

Hálendið

Þórunn Skaftadóttir