Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 971103 - 971109, vika 45

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér
Sérkort af
[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Þessi vika var yfirfarin um miðjan október 1999 og margir skjálftar endurstaðsettir. Einnig var bætt við sérkortum af landshlutum.

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls voru 416 atburðir skráðir í vikunni, þar af ein sprenging.

Suðurland

Suðurlands undirlendið var nokkuð virkt, meginpunktar virkninnar voru Hengilssvæðið, Krísuvík og Landsveit. Einn skjálfti mældist úti á Reykjaneshryggnum og tveir u.þ.b. 150 km VSV af Reykjanesi.

Norðurland

Hrina var við minni Eyjafjarðar.

Hálendið

11 skjálftar af stærðinni 2-2.7 mældust í Mýrdalsjökli í vikunni. Nokkuð var um staka skjálfta á hálendinu. Einn skjálfti mældist upp á 2.5 við Öskju, annar upp á 1.6 rétt austan við Lómagnúp, þriðji upp á 1.5 NA við Mývatn, fjórði upp á 1.4 austur af Bifröst í Borgarfirði og fimmti upp á 0.9 SV af Skjaldbreið.

Margrét Ásgeirsdóttir