Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 980105 - 980111, vika 02

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

Til a­ prenta korti­ mß nota postscript

Alls voru 271 atbur­ir (skjßlftar og sprengingar) sta­settir ■essa viku.

Su­urland

Alltaf er einhver smßskjßlftavirkni ß HengilssvŠ­inu. Um mi­ja vikuna ur­u nokkrir smßskjßlftar ß Mosfellshei­inni (vi­ Eiturhˇl).

Nor­urland

Mj÷g lÝtil skjßlftavirkni var fram eftir vikunni. Laugardaginn 10. jan˙ar kl. 2020 hˇfst skjßlftahrina um 15 km austan vi­ GrÝmsey sem stˇ­ me­ hlÚum fram ß sunnudagskv÷ld. R˙mlega 60 skjßlftar mŠldust ß ■essum tÝma. StŠrsti skjßlftinn Ý hrinunni var sunnudaginn 11. jan˙ar kl. 1920 , M=3.5.

Hßlendi­

Enn er t÷luver­ skjßlftavirkni undir Mřrdalsj÷kli og ■ß a­allega undir vestanver­um j÷klinum. StŠrsti skjßlftinn ■ar var ■ann 10. jan˙ar kl. 11:08, M=2.5. Hafa ber Ý huga a­ uppt÷k sumra skjßlftanna eru ekki mj÷g vel ßkv÷r­u­.

Ůann 11. jan˙ar kl. 2038 ßtti einn skjßlfti (M=3.5) uppt÷k Ý Kverkfj÷llum.

Gunnar B. Gu­mundsson