| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 980511 - 980517, vika 20

Til að prenta kortið má nota
postscript
Í vikunni var mældur 291 atburður, þar af voru 18 sprengingar, flestar við Sultartanga en einnig
í Húsavíkurhöfn.
Suðurland
Mest var virknin á Hengilssvæðinu sem fyrr, en stærsti skjálftinn 2.6 stig var við Kleifarvatn
og tveir litlu minni í Mýrdalsjökli.
Norðurland
Úti fyrir Norðurlandi voru skjálftar mjög dreifðir en engir stórir.
Hálendið
Þórunn Skaftadóttir