| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 980629 - 980705, vika 27

Til að prenta kortið má nota
postscript
Alls eru um 400 atburðir skráðir þessa viku.
Suðurland
Mest var virkni á Hengilssvæðinu, einkum á norðurhluta
þeirrar sprungu sem hreyfing var á þann 4. júní.
Norðurland
Skjálftar raða sér snyrtilega á Húsavíkur-Flateyjar misgengið og sveigja
í átt að Kolbeinseyjarhrygg. Smá hrina var við Grímsey 4. og 5. júlí.
Kristján Ágústsson