Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 980706 - 980712, vika 28

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Alls voru 402 atburðir staðsettir í vikunni.

Suðurland

Skjálftavirkni á Hengilssvæðinu var róleg fram eftir vikunni en um helgina var smáskjálftahrina SV við Hjalla í Ölfusi.

Norðurland

Lítil skjálftavirkni alla vikuna.

Hálendið

Aukning er á skjálftum undir Mýrdalsjökli og eru upptök skjálftanna undir miðjum jöklinum.

Gunnar B. Guðmundsson