Myndin sýnir jarðskjálfta á Hengilssvæðinu vikuna 06.07.-12.07.1998 (vika 27). Skjálftarnir eru táknaðir með rauðum doppum, skjálftamælar Veðurstofunnar með þríhyrningum. Fjólublá strik eru sprungur sem kortlagðar hafa verið á yfirborði.
Gunnar B. Guðmundsson