Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 981102 - 981108, vika 45

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Áfram fremur rólegt.

Suðurland

Einhver virkni er í gangi við Vörðufell. Örlaði á smáhrinum við Hengil og Bláfjöll og smáskjálftavirkni er við Kleifarvatn. Skjálfti af stærð 2.2 mældist vid Vestmannaeyjar.

Norðurland

Auk skjálftanna sem sjást á kortinu norður af Grímsey mældust tveir skjáltar enn norðar.

Hálendið

Nokkrir skjálftar mældust við Hamarinn í Vatnajökli og einn skjálfti mældist við Þórisjökul. Nokkrir skjálftar urðu undir Mýrdalsjökli, en erfitt var að staðsetja suma.

Steinunn S. Jakobsdóttir