Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 981116 - 981122, vika 47

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

Til að prenta kortið má nota postscript

Staðsettir voru 1702 skjálftar í vikunni auk 5 sprenginga við Sultartangavirkjun.

Suðurland

Skjálftavirknin í Ölfusi fór minnkandi eftir því sem leið á vikunua.

Norðurland

Smáhrina hófst norðaustur af Grímsey á fimmtudagskvöldinu og stóð til morguns. Rúmlega 30 skjálftar voru staðsettir, sá stærsti 2.2.

Hálendið

Nokkrir skjálftar voru staðsettir í Vatnajökli, í Grímsvötnum og á Lokahrygg. Tveir skjálftar voru staðsettir í vestanverðum Mýrdalsjökli.

Bergþóra S. Þorbjarnardóttir