![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Alls voru 286 atburðir staðsettir og þar af 18 sprengingar.
Viðvarandi smáskjálftavirkni var á Hengilssvæðinu.
Frá 17. mars og út vikuna voru allmargir skjálftar norðan við Sandfell. Stærsti skjálftinn þar varð þann 21. mars kl. 06:27, M=2.9.
Fáeinir skjálftar voru við Hamarinn í Vatnajökli og einnig 2 skjálftar í Eyjafjallajökli.