Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Frekar róleg vika, sem einkennist þó af smáskjálftavirkni á stöðum, sem oftast eru rólegir. Alls mældust 152 skjálftar og 2 sprengingar. Alla vikuna hefur verið virkni suður undir Langjökli. Fyrri hluta vikunnar var nokkur virkni við Herðubreiðartögl , en um helgina mældust nokkrir skjálftar á Hengilssvæðinu, alveg við Nesjavelli.